top of page

Tölfræði um Rómaveldi

 

Hér sjáum við Rómaveldi borið saman í stærð og íbúafjölda með öðrum heimsveldi um allan heim.

Rómaveldi  er án efa einn af stærstu heimsveldi sem heimurinn hefur nokkurn tíma séð.

Lokaverkefni - Laugalækjarskóli

Francisco, Kári og Marinó - 10. U  

 

VENI, VIDI, VICI.

Ég kom, sá og sigraði.

Þessi skilaboð á Sesar að hafa sent heim eftir skjótfenginn sigur.

 

NON SCHOLAE SED VITAE DISCIMUS 

Við lærum ekki í skólanum heldur af lífinu.

Þessi setning er frá rómverskum rithöfundi og heimspekingi Seneca 

RÓMAVELDI 200 E. KR.

bottom of page