top of page

Á þeim langa tíma sem Ágústus keisari var við völd var bæði friður og regla í Róm. Hann tryggði landamærin við árnar Rín, Dóná og Evrat með því að koma fyrir herfylkjum (Legions) við árnar. Ágústus hélt áfram með vinnuna sem frændi hans Júlíus Caesar byrjaði,  reisa flottar byggingar í Róm og skipuleggja vega framkvæmdir.
 

Á milli tíma Ágústusar, sem dó árið 14 og dauða Marcus Aurelius árið 180 er oft kallað  Pax Romana eða rómarfriðurinn, tími þar sem fáar stórar truflanir urðu á friði og öryggi innan rómverska keisaraveldisins, þrátt fyrir nokkrar undantekningar einsog hin mikli bruna í Róm árið 64 sem eiðilagði mikið af borginni.

 

Sumir af keisurunum sem komu á eftir Águstusi voru framúrskarandi. Tarajanus (97-117) grimmilega réðst á og sigraði óvini Rómar. Hadríanus (117-128) minnkaði keisaraveldið með því að láta herinum sínum yfirgefa  Mesópótaníu og Armeníu til að hægt væri að stjórna því. Auk þess ferðaðist hann mikið á milli héraðanna til að láta íbúa Rómar vita að ríkin væru vel stjórnuð.

Pax Romana

Lokaverkefni - Laugalækjarskóli

Francisco, Kári og Marinó - 10. U  

 

VENI, VIDI, VICI.

Ég kom, sá og sigraði.

Þessi skilaboð á Sesar að hafa sent heim eftir skjótfenginn sigur.

 

NON SCHOLAE SED VITAE DISCIMUS 

Við lærum ekki í skólanum heldur af lífinu.

Þessi setning er frá rómverskum rithöfundi og heimspekingi Seneca 

RÓMAVELDI 200 E. KR.

bottom of page